Fjölskyldu ratleikur fyrir öll - Frístundamiðstöðin Kringlumýri

Safamýri 28, 108 Reykjavík

Dagsetningar
Þróttheimar og Tónabær
24, október 2024 - 30, október 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í haustfríinu 24.10-28.10 ætlar frístundamiðstöðin Kringlumýri að bjóða upp á ratleik sem mun standa yfir allt haustfríið. Hægt er taka þátt í ratleiknum á tveimur stöðum í Laugardalnum og Háaleiti- Bústaðarhverfi. Leikurinn mun byrja fyrir utan félagsmiðstöðina Þróttheima á Holtavegi 11, 104 Reykjavík í Laugardalnum og fyrir utan Félagsmiðstöðina Tónabæ í Safamýri 28, 108 Reykjavík. Þar er skannaður QR kóði sem mun fara með fölskylduna víðsvegar um hverfið að leysa verkefni sem krefst samvinnu og samskipta. Haustfríið er tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna að fara út og njóta saman í þessum skemmtilega ratleik. Hentar allri fjölskyldunni 0-99 ára. Sigurvegarar verða krýndir í lok haustfrísins með veglegum vinning.

Svipaðir viðburðir

Hallgrímur í tónum / Fræðsluerindi
Hvað verður fegra fundið? / ÚTGÁFUHÓF
Hallgrímsmessa
Fjölskyldu bingó - Frístundamiðstöðin Brúin
Fjölskyldudagskrá í Vesturbæjarlaug - Frístundamiðstöðin Tjörnin
Fjölskyldudagskrá í Spennistöðinni - Frístundamiðstöðin Tjörnin
Ratleikur í síma og fræðsla um Ljúfu fálka
Haustfrí í frístundagarðinum við Gufunesbæ
Sundlaugarpartý í Dalslaug - Frístundamiðstöðin Brúin
Hrekkjavaka Miðbergs - Frístundamiðstöðin Miðberg
Fjölskyldu ratleikur fyrir öll - Frístundamiðstöðin Kringlumýri
Námskeið í skapandi teiknimyndagerð með Unu Lorenzen
Stuttmyndir eftir nýja íslenska hreyfimynda höfunda - spurt & svarað!
Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík
Opnunarhátíð Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík 2024
Beetlejuice - fjölskyldusýning á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!
Elskan, ég minnkaði börnin! - Barnakvikmyndahátíð
Sýningarspjall f. ungmenni á einhverfurófi
Ertu að læra íslensku?
Tónleikar og spjall með SUPERCOIL – Pink Ribbon

#borginokkar