Stuttmyndir eftir nýja íslenska hreyfimynda höfunda - spurt & svarað!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Bíó Paradís
24, október 2024 - 30, október 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://bioparadis.is/vidburdir/stuttmyndir-eftir-nyja-islenska-hreyfimynda-hofunda-spurt-svarad/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Bíó Paradís og Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík bjóða á sýningu á hreyfi-stuttmyndum eftir íslenska höfunda miðvikudaginn 30. október kl 17:00.

Á eftir sýningunni verður boðið upp á spurt & svarað með höfundunum myndanna þar sem þær gefa innsýn inn í ferlið á bak við hreyfimyndagerð og notkun teikni- og hreyfimynda til þess að til þess að tjá fjölbreyttar frásagnir.

Frítt inn og allir velkomnir en nauðsynlegt er að skrá sig.

Myndir:
Alda Ægisdóttir
Soulmates
10 mín

Í heim útsaumaðra blóma og skordýra, eru tveir elskhugar aðskildir af yfirnáttúrulegum öflum.

Fanny Sissoko
Á yfirborðinu
4 mín

Ada, ung kona af erlendum uppruna, fer að synda í íslenskum sjó og hugleiðir það að ala upp barn í framandi landi.

Rakel Andrésdóttir
Kirsuberjatómatar
3 mín

Stutt teiknimynd um sumarið sem ég var send í sveit til þess að týna og flokka kirsuberjatómata.

Una Lorenzen
Story of Nothing
3 mín

Heimspekilegar spurningar vakna þegar að Eitthvað reynir að finna Ekkert. Ferðalag sem gæti breyst í hættuför.

Una Lorenzen
Rímur
6 mín

Náttúra og loftslagsbreytingar persónugerast með jarðskjálftum, eldfjöllum, bráðnun snjós og rísandi sjó.

Svipaðir viðburðir

Hallgrímur í tónum / Fræðsluerindi
Hvað verður fegra fundið? / ÚTGÁFUHÓF
Hallgrímsmessa
Ratleikur í síma og fræðsla um Ljúfu fálka
Haustfrí í frístundagarðinum við Gufunesbæ
Sundlaugarpartý í Dalslaug - Frístundamiðstöðin Brúin
Hrekkjavaka Miðbergs - Frístundamiðstöðin Miðberg
Fjölskyldu ratleikur fyrir öll - Frístundamiðstöðin Kringlumýri
Fjölskyldu bingó - Frístundamiðstöðin Brúin
Fjölskyldudagskrá í Vesturbæjarlaug - Frístundamiðstöðin Tjörnin
Fjölskyldudagskrá í Spennistöðinni - Frístundamiðstöðin Tjörnin
Námskeið í skapandi teiknimyndagerð með Unu Lorenzen
Stuttmyndir eftir nýja íslenska hreyfimynda höfunda - spurt & svarað!
Beetlejuice - fjölskyldusýning á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík!
Elskan, ég minnkaði börnin! - Barnakvikmyndahátíð
Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík
Opnunarhátíð Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík 2024
Sýningarspjall f. ungmenni á einhverfurófi
Ertu að læra íslensku?
Tónleikar og spjall með SUPERCOIL – Pink Ribbon

#borginokkar