Konur í barokk - Kventónskáld barokk tímans heiðruð | Óperudagar

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
27, október 2024
Opið frá: 11.00 - 11.40

Vefsíða https://www.operudagar.is/is/2024/konur-%C3%AD-barokk-kvent%C3%B3nsk%C3%A1ld-barokk-t%C3%ADmans-hei%C3%B0ru%C3%B0/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ókeypis hádegistónleikar í Hörpuhorni í boði Óperudaga.

Manstu þegar þú varst í sögutímum í skólanum? Manstu eftir öllum konunum sem þú lærðir um? Nei? Ekki við heldur. Það þýðir þó ekki að þessi helmingur mannkyns hafi ekki gert neitt sem er í frásögur færandi.

Tinna Þorvalds Önnudóttir, mezzósópran, og Alda Rut Garðarsdóttir Vestmann, píanóleikari, munu heiðra nokkur af minna þekktum tónskáldum barokk tímans. Öll eiga tónskáldin það sameiginlegt að hafa fæðst konur og hafa þar af leiðandi ekki fengið sinn sess í tónlistarsögunni þrátt fyrir að hafa verið áhrifamiklar á sínum tíma. Tónlistin er undurfögur og Tinna og Alda ætla að kynna hana fyrir nýjum hlustendum í Hörpuhorni kl. 13:00 þann 27. október. Tónskáldin sem flutt verða verk eftir eru:

Francesca Caccini

Barbara Strozzi

Elisabeth Jaquet de la Guerre

Francesca Campana

Þátttakendur:
Tinna Þorvalds Önnudóttir
söng- og leikkona

Alda Rut Vestmann
píanóleikari

Svipaðir viðburðir

Tumi fer til tunglsins | Óperudagar
Konur í barokk - Kventónskáld barokk tímans heiðruð | Óperudagar
Listasmiðja: Svífandi draugar í Bíó Paradís - Haustfrí!
E.T. the Extra-Terrestrial - Barnakvikmyndahátíð!
Fjölskyldubingó í haustfríi
Ljóð fyrir loftslagið - söng- og ljóðasmiðja fyrir börn | Óperudagar
Fiskur og fólk - fjölskylduleikur
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli
Myndaþraut á Ljósmyndasafninu
Teljum niður í Hrekkjavöku
Félagsmiðstöðvar í Árbæ og Norðlingaholti bjóða fjölskylduskemmtun - Frístundamiðstöðin Brúin
Myndaþraut
Hvað verður fegra fundið? / ÚTGÁFUHÓF
Hallgrímsmessa
Hallgrímur í tónum / Fræðsluerindi
Ratleikur í síma og fræðsla um Ljúfu fálka
Haustfrí í frístundagarðinum við Gufunesbæ
Sundlaugarpartý í Dalslaug - Frístundamiðstöðin Brúin
Hrekkjavaka Miðbergs - Frístundamiðstöðin Miðberg
Fjölskyldu ratleikur fyrir öll - Frístundamiðstöðin Kringlumýri

#borginokkar