Fjölskyldubingó í haustfríi

Lindargata 59, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Samfélagshúsið Vitatorgi
25, október 2024 - 27, október 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.30 - 14.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Við bjóðum þig og fjölskylduna velkomin í skemmtilegt fjölskyldubingó! Þetta er frábært tækifæri fyrir alla aldurshópa til að koma saman og njóta skemmtunar. Spjaldið kostar aðeins 300 krónur, og eru góðir vinningar!

Eftir bingóið verður dásamlegt vöfflukaffi og hægt að kaupa vöfflu og kaffi eða kakó á góðu verði. Komdu og skemmtu þér með fjölskyldunni, vinum og nágrönnum! Við hlökkum til að sjá þig!

Tími: Föstudagurinn 25. október kl. 13:30-14:30
Staðsetning: Samfélagshúsið Vitatorgi, Lindargötu 59, 101 Rvk.
Verð: 300 krónur á spjaldið

Verið velkomin! 🎉

Svipaðir viðburðir

Tumi fer til tunglsins | Óperudagar
Konur í barokk - Kventónskáld barokk tímans heiðruð | Óperudagar
Listasmiðja: Svífandi draugar í Bíó Paradís - Haustfrí!
E.T. the Extra-Terrestrial - Barnakvikmyndahátíð!
Fjölskyldubingó í haustfríi
Ljóð fyrir loftslagið - söng- og ljóðasmiðja fyrir börn | Óperudagar
Fiskur og fólk - fjölskylduleikur
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli
Myndaþraut á Ljósmyndasafninu
Teljum niður í Hrekkjavöku
Félagsmiðstöðvar í Árbæ og Norðlingaholti bjóða fjölskylduskemmtun - Frístundamiðstöðin Brúin
Myndaþraut
Hvað verður fegra fundið? / ÚTGÁFUHÓF
Hallgrímsmessa
Hallgrímur í tónum / Fræðsluerindi
Fjölskyldu ratleikur fyrir öll - Frístundamiðstöðin Kringlumýri
Fjölskyldu bingó - Frístundamiðstöðin Brúin
Fjölskyldudagskrá í Vesturbæjarlaug - Frístundamiðstöðin Tjörnin
Fjölskyldudagskrá í Spennistöðinni - Frístundamiðstöðin Tjörnin
Ratleikur í síma og fræðsla um Ljúfu fálka

#borginokkar