Ljóð fyrir loftslagið - söng- og ljóðasmiðja fyrir börn | Óperudagar

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Norræna Húsið
24, október 2024 - 30, október 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://www.operudagar.is/is/2024/lj%C3%B3%C3%B0-fyrir-loftslagi%C3%B0-s%C3%B6ng-og-lj%C3%B3%C3%B0asmi%C3%B0ja-fyrir-b%C3%B6rn/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í smiðjunni fá börn tækifæri til að læra og hlusta á norræn lög við ljóð norrænna barna. Einnig fá börn tækifæri til að semja eigin ljóð um náttúruna, umhverfið, loftslagið, framtíðarsýn og drauma. Þau börn sem vilja, geta sett nýju ljóðin sín beint inn á veraldarvefinn á heimasíðuna ljodfyrirloftslagid.is þegar þau eru tilbúin.

Skráning í Norræna húsinu: hrafnhildur@nordichouse.is

Kennarar smiðjunnar eru söngkonurnar Bryndís Guðjónsdóttir og Vera Hjördís Matsdóttir.

Þátttakendur:
Bryndís Guðjónsdóttir
sópran

Vera Hjördís Matsdóttir
sópran

Svipaðir viðburðir

Tumi fer til tunglsins | Óperudagar
Konur í barokk - Kventónskáld barokk tímans heiðruð | Óperudagar
Listasmiðja: Svífandi draugar í Bíó Paradís - Haustfrí!
E.T. the Extra-Terrestrial - Barnakvikmyndahátíð!
Fjölskyldubingó í haustfríi
Ljóð fyrir loftslagið - söng- og ljóðasmiðja fyrir börn | Óperudagar
Fiskur og fólk - fjölskylduleikur
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli
Myndaþraut á Ljósmyndasafninu
Teljum niður í Hrekkjavöku
Félagsmiðstöðvar í Árbæ og Norðlingaholti bjóða fjölskylduskemmtun - Frístundamiðstöðin Brúin
Myndaþraut
Hvað verður fegra fundið? / ÚTGÁFUHÓF
Hallgrímsmessa
Hallgrímur í tónum / Fræðsluerindi
Fjölskyldu bingó - Frístundamiðstöðin Brúin
Fjölskyldudagskrá í Vesturbæjarlaug - Frístundamiðstöðin Tjörnin
Fjölskyldudagskrá í Spennistöðinni - Frístundamiðstöðin Tjörnin
Ratleikur í síma og fræðsla um Ljúfu fálka
Haustfrí í frístundagarðinum við Gufunesbæ

#borginokkar