Tumi fer til tunglsins | Óperudagar

Austurbakki 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
27, október 2024
Opið frá: 11.00 - 11.40

Vefsíða https://www.operudagar.is/is/2024/tumi-fer-til-tunglsins/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Tónlistarævintýri eftir Jóhann G. Jóhannsson

Sýningartími: 40 mínútur

Aðgangur er ókeypis
Sýningarnar eru hluti af Fjölskyldudagskrá Hörpu

Sýningartímar: 11:00 og 12:15

Tumi litli getur ekki sofnað. Hann þiggur boð karlsins í tunglinu um að skreppa til hans „á góðra vina fund“ og svífur af stað í rúminu sínu út í vornóttina. Á vegi hans verða forvitnir fuglar, lífsreyndir regndropar, börn frá öllum heimshornum og sjálfur karlinn í tunglinu sem hefur lengi gefið jarðarbúum gætur og á nú mikilvægt erindi við börnin. Þessari ótrúlegu ævintýraferð eru hér gerð skil í tali og tónum í léttum stíl um leið og myndum er varpað á tjald til áhrifsauka.

Höfundur tónlistar og texta: Jóhann G. Jóhannsson
Myndhöfundur: Lilja Cardew

Flytjendur:
Sigrún Edda Björnsdóttir – sögumaður
Oddur Arnþór Jónsson – Karlinn í tunglinu
Gunnar Erik Snorrason – Tumi
Aurora - Stúlknakór Reykjavíkur – þrestir, dropar, börn

Kristín Ýr Jónsdóttir – flauta
Sigurður Flosason – saxófónn, klarinett
Bryndís Pálsdóttir – fiðla
Steiney Sigurðardóttir – selló
Birgir Steinn Theodórsson – kontrabassi
Jóhann G. Jóhannsson – píanó
Pétur Grétarsson – víbrafónn, trommur, slagverk

Stjórnandi: Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir

Kórstjórar: Björg Birgisdóttir, Margrét J. Pálmadóttir, Matthildur Hafliðadóttir og Sigríður Soffía Hafliðadóttir

Stuðnings- og styrktaraðilar:
Barnamenningarsjóður
Bókabeitan - bókaforlag
Domus Vox - sönghús
Harpa
Óperudagar
Sviðslistasjóður
Tónlistarsjóður
Tónskáldasjóður RÚV og STEFs

Svipaðir viðburðir

Tumi fer til tunglsins | Óperudagar
Konur í barokk - Kventónskáld barokk tímans heiðruð | Óperudagar
Listasmiðja: Svífandi draugar í Bíó Paradís - Haustfrí!
E.T. the Extra-Terrestrial - Barnakvikmyndahátíð!
Fjölskyldubingó í haustfríi
Ljóð fyrir loftslagið - söng- og ljóðasmiðja fyrir börn | Óperudagar
Fiskur og fólk - fjölskylduleikur
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli
Myndaþraut á Ljósmyndasafninu
Teljum niður í Hrekkjavöku
Félagsmiðstöðvar í Árbæ og Norðlingaholti bjóða fjölskylduskemmtun - Frístundamiðstöðin Brúin
Myndaþraut
Hvað verður fegra fundið? / ÚTGÁFUHÓF
Hallgrímsmessa
Hallgrímur í tónum / Fræðsluerindi
Hrekkjavaka Miðbergs - Frístundamiðstöðin Miðberg
Fjölskyldu ratleikur fyrir öll - Frístundamiðstöðin Kringlumýri
Fjölskyldu bingó - Frístundamiðstöðin Brúin
Fjölskyldudagskrá í Vesturbæjarlaug - Frístundamiðstöðin Tjörnin
Fjölskyldudagskrá í Spennistöðinni - Frístundamiðstöðin Tjörnin

#borginokkar