Origami smiðja|Gefum gömlum pappír nýtt líf

Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal
03, október 2024
Opið frá: 15.00 - 17.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/origami-smidja-gefum-gomlum-pappir-nytt-lif
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Origami aðferðin gengur út á að móta skúlptúr úr flötum pappír með því að brjóta hann saman eftir kúnstarinnar reglum. Í origami er pappír hvorki klipptur né límdur.

Við munum endurnýta ýmsar gerðir af pappír og allt efni verður á staðnum, en þó velkomið að koma með pappír af heiman.

Öll velkomin, ekki þarf að skrá sig og fólk getur komið og farið hvenær sem er á meðan smiðjan er opin.

Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

#borginokkar