Þorpið sefur | Hildigunnur og Guðrún Dalía | Tíbrá

Hamraborg 6, 200 Kópavogur

Dagsetningar
Salurinn
19, september 2024 - 29, september 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://salurinn.kopavogur.is/event/thorpid-sefur/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hér hljóma sjaldheyrðir en áhrifaríkir lagaflokkar eftir Benjamin Britten, Þorkel Sigurbjörnsson og Maurice Ravel auk þjóðlagaútsetninga úr ýmsum áttum í flutningi Hildigunnar Einarsdóttir, mezzósópransöngkonu og Guðrúnar Dalíu Salómonsdóttur, píanóleikara.

Efnisskrá:

- Benjamin Britten (1913 – 1976)
A Charm of Lullabies

- Maurice Ravel (1875 – 1937)
5 Greque populaire

- Þorkell Sigurbjörnsson (1938 – 2013)
Níu lög úr Þorpinu

- Þjóðlagaútsetningar eftir Jórunni Viðar, Þorkel Sigurbjörnsson og Benjamin Britten.

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

#borginokkar