Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar

Garðatorg 1, 210 Garðabær

Dagsetningar
Hönnunarsafn Íslands
19, september 2024 - 29, september 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://www.honnunarsafn.is/syningar/skraning-a-verkum-gisla-b-bjornssonar
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Skissur og teikningar af verkum Gísla B. Björnssonar, ásamt skjölum, bréfum, ljósmyndum og heimildum bárust safninu að gjöf árið 2013. Tilgangur vinnunnar sem fer fram í Safninu á Röngunni þessu sinni er að flokka og skrá gjöfina í safneign safnsins. Gestir geta fylgst með þegar hlutir eru teknir upp úr kössum, ljósmyndaðir, skráðir í safnmunaskrá og loks pakkað til varðveislu. Skráning er spennandi ferli sem víkkar sjóndeildarhringinn, kveikir neista og tengingar, hugmyndir, samtöl og minningar.

Umsjón með skráningunni hafa Katla Einarsdóttir og Una María Magnúsdóttir.

Verkefnið hlaut styrk úr Safnasjóði og frá auglýsingastofunni Hvíta Húsinu.

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

#borginokkar