Mikilvæg mistök í Laugardalnum

Grasagarðurinn

Dagsetningar
Litla sviðið fyrir framan Kaffi Flóru, Grasagarðinum
30, september 2024 - 25, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 16.30 - 17.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sýningin er eins manns 20 mínútna sirkussýningu fyrir leikskólaaldurinn þar sem notast er við sirkusáhöld sem börnin tengja við eins og bolta, kubba og sápukúlur.

Með í sýningunni er ,,amma gamla" leikin af brúðu sem veitir hvatningu og sýnir að það sé allt í lagi ef eitthvað fer úrskeiðis, mistök séu mikilvægur partur af því að læra.

Sýningin er styrkt af íbúaráði Laugardals.

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

#borginokkar