Smásmiðjur | Mynd-, tónlistar- eða hljóðvinnsla

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
30, september 2024 - 25, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 16.30 - 17.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir?title=&date%5Bvalue%5D%5Bdate%5D=10-07-2024&field_ding_event_date_value_1%5Bvalue%5D%5Bdate%5D=&field_ding_event_category_tid%5B%5D=749&og_group_ref_target_id_entityreference_filter%5B%5D=93
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Opnir aðstoðartímar í tónlistar- og myndvinnsluverinu í Grófinni.

Í tímunum sem kallast Smásmiðjur verður farið yfir ákveðin tækniatriði hverju sinni, sem tengist mynd-, tónlistar- eða hljóðvinnslu.

Smásmiðjurnar eru á boði annan hvern mánudag frá kl. 16:30 - 17:30. Eftir tímann verður starfsfólk til staðar til að aðstoða með hvað sem er til kl. 18:00.

Dagskrá:

16. september | Lærum "live coding" með Strudel tónlistarforritinu

30. september | Klippum saman vídeó í Final Cut Pro

14. október | Hönnum hrollvekjandi hljóð fyrir vídeó í Final Cut Pro

28. október | Hönnum spennandi hluti fyrir þrívíddarprentara í teikniforritinu Tinkercad

11. nóvember | Búum til takt í Logic Pro tónlistarforritinu

25. nóvember | Lærum að nota grænskjá í Final Cut Pro forritinu

Nánari upplýsingar veitir:
Valgeir Gestsson, sérfræðingur Tónlistardeildar
valgeir.gestsson@reykjavik.is | 411 6100

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

#borginokkar