Orðasmiðja | Love Academic Language

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
10, október 2024 - 23, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 16.00 - 18.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/tungumal/ordasmidja-love-academic-language
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hvernig líður þér þegar þú skrifar og talar á íslensku um fólksflutninga, fjöltyngi eða kennslufræði?
Eru einhver hugtök í tungumálum sem þú átt erfitt með að þýða yfir á íslensku? Hver getur búið til ný orð? Hvernig tengjast tungumál tilfinningum?
Leggjum tungumálin okkar á borðið og leikum okkur með orðin. Orðasmiðjan er fyrir nemendur, rannsakendur, kennara og alla sem hafa áhuga á að skrifa eða tala á „fræðilegu tungumáli“. Við notum skapandi aðferðir og æfingar til að leika okkur með fræðilega texta. Við munum tala um, ögra og finna upp hugtök sem notuð eru til að skrifa um fólksflutninga, fjöltyngi og kennslufræði. Við munum þróa lista yfir orð og skilgreiningar sem verður hluti af orðabók sem þróuð verður innan verkefnisins Kærleiksorðræða sem leitt er af Borgarbókasafninu. Tungumál viðburðarins: Íslenska og enska, hugsanlega önnur tungumál.

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

#borginokkar