Bókamerki í öllum regnbogans litum

Spöngin 41, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Spönginni
24, nóvember 2024 - 27, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.15 - 13.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Bókamerkjagerð á bókasafninu er ávallt afar vinsæl enda mjög notalegar samverustundir fyrir alla fjölskylduna.

Yngstu börnin gætu þurft hjálp frá fullorðnum en þau eldri geta leyft sköpunarkraftinum að skína og búið til sín eigin bókamerki í öllum regnbogans litum.

Að þessu sinni verður föndurstundin án aðstoðar starfsmanns en góðar leiðbeiningar, allt efni og skemmtilegar hugmyndir á staðnum.

Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230

Svipaðir viðburðir

Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00 – FULLT
Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Leikum að list | Aðventusmiðja
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00
Rafvefnaður með Rebekku Ashley
Frítt í sund fyrir fullorðna í fylgd með börnum
Soft Encounters
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli
ErkiTíð 2024 – Kynslóðir – Sunnudagur

#borginokkar