Jón lærði og náttúrur grasa
26, nóvember 2024 - 30, nóvember 2024
(sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 13.45
Vefsíða
https://reykjavik.is/grasagardur-reykjavikur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur hjá Náttúruminjasafni Íslands leiðir göngu í Grasagarði Reykjavíkur um plöntur sem Jón lærði Guðmundsson (1574-1658) fjallaði um í ritum sínum um grasanáttúrur og lækningar.
Gangan er samstarfsverkefni Grasagarðsins og Náttúruminjasafns Íslands og hefst við aðalinngang Grasagarðsins.
Þátttaka er ókeypis og öll velkomin!