Frikkinn - viðurkenning Átaks, félag fólks með þroskahömlun

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hafnarhús
07, desember 2024
Opið frá: 15.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Frikkinn er viðurkenning sem Átak, félag fólks með Þroskahömlun veitir í desember ár hvert. Viðurkenningin í ár verður veitt í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi og er opin öllum.

Viðurkenningin dregur nafn sitt af Friðriki Sigurðssyni, fyrsta heiðursfélaga Átaks og hefur verið veitt frá árinu 2015.
Viðurkenningin skal veitt þeim einstaklingi eða hópi sem hefur lagt sig fram við að styðja við sjálfstæði fólks með þroskahömlun og sem hefur unnið að því að veita aukin tækifæri og stuðlað að samfélagi án aðgreiningar á öllum sviðum.

Um Átak
Hlutverk félagsins er:
Að gæta að hagsmunamálum félagsmanna sinna.
Að tryggja réttindi fólks með þroskahömlun.
Að tryggja lífsgæði fólks með þroskahömlun.
Að minnka fordóma í garð fólks með þroskahömlun.
Að fólk með þroskahömlun geti talað fyrir sig sjálft.
Að fólk með þroskahömlun vinni meira að réttindamálum sínum sjálft.

Svipaðir viðburðir

Frikkinn - viðurkenning Átaks, félag fólks með þroskahömlun
Umbreytingar – tækifæri bygginga í Háteigshverfi
Píparkökutrúðar
Listin og friðsemdin
Jólaóróatorían
Að standa á haus: SAKANA
Að standa á haus: Anya Shaddock og Krassoff
Tvö Hjörtu syngja inn jólin
Jóladalurinn 2024
Jólamarkaður við Austurvöll
Fjölskylduföndur í Paradís - Jólaævintýri dýranna
Leiðsögn Hildigunnar Birgisdóttur | Endrum og sinnum
Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins
Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Sanctus Ludus - Jólatónleikar Söngfjelagsins
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Bráðum koma blessuð jólin - jóladagskrá
Litlu jólin í Miðdal | Jólalag Borgarbókasafnsins 2024 | Úrslit
HÁDEGISTÓNLEIKAR / Orgel og píanó
Jólablóm

#borginokkar