Að standa á haus: Anya Shaddock og Krassoff
Skipholt 33, 105 Reykjavík
Dagsetningar
RVK Bruggfélag - Tónabíó
07, desember 2024
Opið frá: 20.00 - 22.00
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
RVK Bruggfélag/Tónabíó kynnir nýja tónleikaröð sem ber yfirskriftina ,,Að standa á haus" í nýju húsnæði þeirra við Skipholt 33, Tónabíó. Úrval plötusnúða mun koma þar fram á föstudögum og fjölbreyttur hópur tónlistarfólks kemur til með að spila á laugardögum.
Tónleikar hefjast klukkan 20:00