Píparkökutrúðar
08, desember 2024
Opið frá: 13.00 - 14.00
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Trúðavinkonurnar Silly Suzy og Momo eru jólabörn og hlakka mikið til hátíðarinnar. En Silly Suzy, sem er frá Clown Town í Bandaríkjunum. er með heimþrá. Hjálpaðu Momo að kenna Suzy hvernig skemmtilegast er að njóta aðventunnar á Íslandi! Vertu með þegar þær bregða sér saman á skautasvell og búa til snjókall, skreyta jólatré og baka piparkökur.
Sýningin er ókeypis og er hæfilegri blöndu af trúðalátum, loftfimleikum og geggjuðum jólalögum sem koma okkur öllum í sannkallað jólaskap. Eftir sýninginin munu börnin (og fullorðin!) fá tækifæri til að prófa silkiborðin með Suzy og Momo.
Sýningin fer fram í Kolaportinu; hún er á ensku, spænsku og íslensku, og er styrkt af viðburðarpotti Jólaborgarinnar 2024.