Cauda Collective: Franskur febrúar

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
30, ágúst 2024 - 07, febrúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/cauda-collective-franskur-februar/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Frönsk impressjónísk kammerveisla! Flutt verða þrjú af eftirlætis tónverkum Caudu Collective eftir Maurice Ravel (1875-1937): Strengjakvartett í F-dúr, Söngvar frá Madagaskar og Pavane fyrir látna prinsessu. Þá verður flutt Næturljóð eftir Lili Boulanger (1893-1918) sem varð árið 1913 fyrst kvenna til að hreppa hin virtu tónsmíðaverðlaun Prix de Rome.

Tónleikarnir verða í Hljóðbergi, gengið inn frá Skálholtsstíg.

07.02.2025, kl20:15 5.900 kr

Svipaðir viðburðir

Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Heimili Heimsmarkmiðann : Geðheilsa
Þjóðahátíð Vesturlands
Hipsumhaps í Hannesarholti

#borginokkar