Cauda Collective: Spegill, spegill

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
25, nóvember 2024 - 05, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 18.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/eldblik-tonleikarod-cauda-collective/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Spegill, spegill
Hannesarholti, 27. september 2024 kl. 20:15, 5.900 kr
Cauda Collective hefur tónleikaröð sína í Hannesarholti með verkum eftir þær Eygló Höskuldsdóttur Viborg (f. 1989) og Jesse Montgomery (f. 1981). Leiknir verða strengjakvartettar og dúettar fyrir sópran og selló eftir bæði tónskáldin, sem eiga það sameiginlegt að hafa stundað nám í New York. Verk Eyglóar Silfra og Kona lítur við einkennast af áferðarfögrum strófum þar sem flaututónar strengjahljóðfæra eru notaðir á frumlegan hátt. Verk Jesse, Loisaida, My Love og Break Away, einkennast af leikglöðum en kraftmiklum laglínum sem oft eru unnar upp úr spuna.

Svipaðir viðburðir

Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00 – FULLT
1. des hátíð á Árbæjarsafni
Jólaljósin tendruð á Oslóartrénu
Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Leikum að list | Aðventusmiðja
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 16.00
Rafvefnaður með Rebekku Ashley
Frítt í sund fyrir fullorðna í fylgd með börnum
Soft Encounters
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli
FB SÝNINGAROPNUN

#borginokkar