Cauda Collective: Spegill, spegill
25, nóvember 2024 - 05, janúar 2025
(sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 18.00
Vefsíða
https://hannesarholt.is/vidburdur/eldblik-tonleikarod-cauda-collective/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Spegill, spegill
Hannesarholti, 27. september 2024 kl. 20:15, 5.900 kr
Cauda Collective hefur tónleikaröð sína í Hannesarholti með verkum eftir þær Eygló Höskuldsdóttur Viborg (f. 1989) og Jesse Montgomery (f. 1981). Leiknir verða strengjakvartettar og dúettar fyrir sópran og selló eftir bæði tónskáldin, sem eiga það sameiginlegt að hafa stundað nám í New York. Verk Eyglóar Silfra og Kona lítur við einkennast af áferðarfögrum strófum þar sem flaututónar strengjahljóðfæra eru notaðir á frumlegan hátt. Verk Jesse, Loisaida, My Love og Break Away, einkennast af leikglöðum en kraftmiklum laglínum sem oft eru unnar upp úr spuna.