Fróðleikskaffi | Garðahönnun 101

Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Árbæ
24, september 2024 - 05, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 14.00 - 18.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fraedsla/frodleikskaffi-gardahonnun-101
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hönnun garða á Íslandi er sannarlega vandaverk, enda aðstæður hér æði sérstakar.

Björn Jóhannsson landslagsarkitekt er sérfræðingur í þessum efnum. Í erindi sínu fjallar hann hönnun garða sem henta íslenskum aðstæðum. Farið verður yfir helstu þætti sem gott er að hafa í huga og hvaða upplýsingum þarf að safna saman þegar hanna á garð, hvort sem um nýjan eða gamlan garð er að ræða. Veðurfar, aðstæður og hvernig nálgast má hvert verkefni verður til umræðu sem og hvaða tæki, tól, forrit og öpp gagnast við hönnunina. Í lokin sýnir Björn teikningar og myndir frá skemmtilegum verkefnum sem hann hefur fengist við.

Garðaáhugafólk ætti ekki að láta þennan viðburð fram hjá sér fara enda Björn hafsjór af fróðleik og reynslu.

Björn Jóhannsson landslagsarkitekt hefur hannað garða á Íslandi síðastliðin 30 ár. Hann lærði í Suður Englandi í kringum 1990, en hefur einnig unnið að verkefnum í Svíþjóð og á Spáni.

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

#borginokkar