Þrenningarnótt - þrjár óperur á einum degi

Hverfisgata 19, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Þjóðleikhúskjallarinn
19, september 2024 - 30, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 15.45

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sviðslistahópurinn Óður, sem er Listhópur Reykjavíkur 2024, heldur gamanóperumaraþon í Þjóðleikhúskjallaranum. Óður hefur farið sem stormsveipur um óperulandslagið á Íslandi frá því 2021 og hafa gamanóperur þeirra, Ástardrykkurinn, Don Pasquale og Póst-Jón, trekkt að fólk úr öllum áttum, jafnt gallharða óperuunnendur sem og þau sem aldrei hafa séð óperu fyrr.
Í von um að áhorfendur skilji um hvað þau eru að syngja þýða þau óperurnar yfir á íslensku og flytja þær mun nær áhorfendum en mörgum þykir eðlilegt. Á þessum hátíðardegi menningar munu þau deila uppskeru síðustu 3 ára með þjóðinni og sýna allar þrjár sýningar sínar í fullri lengd sama daginn. Þetta er í fyrsta skipti á Íslandi sem óperuhópur ræðst í maraþonverkefni af þessu tagi, enda hefur hópurinn af mörgum verið kallaður óður.
Kynnir verður Níels Thibaud Girerd. Aðgangur ókeypis.

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

#borginokkar