Barmmerkjasmiðja | Hver er þinn uppáhalds glæpon?

Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal
19, september 2024 - 30, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 15.45

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/barmmerkjasmidja-hver-er-thinn-uppahalds-glaepon
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Amma glæpon, afi glæpon eða mamma glæpon eða er það pabbi glæpon? Hver er þinn uppáhalds glæpon? Hver sem það er, þá erum við viss um að það er hægt að gera skemmtilegt glæpona barmmerki.

Komdu í heimsókn í Smiðjuna og prófaðu barmmerkjavélina með okkur. Ekki þarf að eiga bókasafnskort, engrar reynslu krafist og engin skráning, bara mæta.

Börn og fullorðnir velkomin en börn yngri en 8 ára mæti í fylgd með fullorðnum.

Smiðjan er hluti af dagskránni Glæpafár á Íslandi sem haldin er í samstarfi við Hið íslenska glæpafélag, sem fagnar 25 ára afmæli í ár. Við fögnum jafnframt Bókasafnsdeginum sem haldinn er hátíðlegur í byrjun september en yfirskriftin í ár er Lestur er glæpsamlega góður! Það er því tilvalið að grípa með sér nokkrar spennandi bækur þegar smiðjunni lýkur.

Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

#borginokkar