Fiðlu og píanótónleikar á Gljúfrasteini

Gljúfrasteinn , 271 Mosfellsbær

Dagsetningar
Gljúfrasteinn
26, nóvember 2024 - 30, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 13.45

Vefsíða https://gljufrasteinn.is/is/um_gljufrastein/vidburdir/romantik_og_fegur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hljóðfæraleikararnir Páll Palomares og Erna Vala Arnardóttir munu leiða áhorfendur í ferðalag um Evrópu og Bandaríkin á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 21. júlí. Þar verða rómantíkin og fegurðin í fyrirrúmi, í bland við virtúósitet. Á tónleikunum verða leikin verk eftir Sarasate, Fauré, Albeniz, Montgomery og fleiri.

Páll Palomares er einn fremsti fiðluleikari landsins. Hann er einn af leiðurum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hefur verið áberandi í tónlistarlífi landsins síðustu ár. Erna Vala er ein af mest spennandi píanóleikurum ungu kynslóðarinnar en hún hefur unnið til fjölda verðlauna hérlendis og erlendis og komið víða fram á Íslandi.

Tónleikarnir hefjast kl. 16 í stofunni á Gljúfrasteini. Aðgangseyrir er 3.500 kr. og miðasala fer fram í móttöku safnsins fyrir tónleika. Við bendum gestum á að næg bílastæði eru við Jónstótt. Sjá nánar hér:
https://www.gljufrasteinn.is/.../fyrir_gesti/bilastaedi

Svipaðir viðburðir

Coming Closer
Jólamarkaður við Austurvöll
🤶Jólaverur lifna við - fjölskyldusmiðja í Elliðaárstöð🎄
Jólamarkaður Saman
Fjölskylduföndur í Paradís - Jólaævintýri dýranna
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00 – FULLT
1. des hátíð á Árbæjarsafni
Jólaljósin tendruð á Oslóartrénu
Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Leikum að list | Aðventusmiðja
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Opnun – Landnám og Kahalii
Kahalii
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 16.00

#borginokkar