Vinnustofa í blöðrudýragerð - Breiðholt, ókeypis aðgangur afrit
26, nóvember 2024 - 30, nóvember 2024
(sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 13.45
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu
Krakkar elska að fá blöðrudýr og núna geta þau lært að gera blöðrudýr sjálf!
Blaðrarinn og hverfi í borginni bjóða uppá vinnustofur í blöðrudýragerð.
Við förum yfir hverning á að gera þrjú blöðrudýr á skemmtilegan og einfaldan hátt og endum á blöðruhattabrjálæði þar sem þau gera eins rosalega hatta og þau geta eða láta ímyndunaraflið ráða hvað þau gera á meðan þau fá hjálp frá reyndum blöðrulistamönnum.
Hvert barn má taka blöðrurnar heim með sér sem endast í daga eða jafnvel vikur.
Vinnustofan eru styrkt af hverfissjóð Breiðholts svo aðgangur er ókeypis