Vinnustofa í blöðrudýragerð - Vesturbær, ókeypis aðgangur

Hofsvallagata 54, 107 Reykjavík

Dagsetningar
Fyrir aftan Vesturbæjarlaug
24, ágúst 2024 - 30, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 15.45

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Krakkar elska að fá blöðrudýr og núna geta þau lært að gera blöðrudýr sjálf!
Blaðrarinn og hverfi í borginni bjóða uppá vinnustofur í blöðrudýragerð.

Við förum yfir hverning á að gera þrjú blöðrudýr á skemmtilegan og einfaldan hátt og endum á blöðruhattabrjálæði þar sem þau gera eins rosalega hatta og þau geta eða láta ímyndunaraflið ráða hvað þau gera á meðan þau fá hjálp frá reyndum blöðrulistamönnum.
Hvert barn má taka blöðrurnar heim með sér sem endast í daga eða jafnvel vikur.
Vinnustofan eru styrkt af hverfissjóð vesturbæjar svo aðgangur er ókeypis

Svipaðir viðburðir

Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Árskorthafar | Er þetta list?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Ull
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Haustfrí | Rafmagnaður taktur - Taktsmíðar með Fusion Groove
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Ertu að læra íslensku?
Sýning | Skissur verða að bók – Linn Janssen
Sýning | Skissur verða að bók – Alexandra Dögg Steinþórsdóttir
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Leiðsögn á pólsku

#borginokkar