Tónlistarbingó á hrekkjavöku

Listabraut 3, 103 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Kringlunni
26, nóvember 2024 - 30, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 13.45

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/tonlist/tonlistarbingo-hrekkjavoku
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Veistu hvað tónlistarbingó er? Er forvitnin að fara með þig? Komdu á bókasafnið og prófaðu þetta skemmtilega tvist á bingó. Uppistandarinn og pistlahöfundurinn Stefán Ingvar verður gestgjafi kvöldsins á hrekkjavökunni. Hann mun spila lag eftir lag þar til bingóin hrannast inn.

Bingóið verður með sérstöku hrekkjavökuþema. Frábær kvöldstund með „hræðilegri“ tónlist og möguleika á að vinna eitthvað skemmtilegt. Þetta er viðburður fyrir þig, sama hvort þú ert tónlistarsnilli eða bara í leit að einhverju skemmtilegu til að brasa. Skráðu viðburðinn í dagatalið þitt og bjóddu nákomnum og framliðnum á eftirminnilegt kvöld á bókasafninu. Við hlökkum til að sjá þig.

Ókeypis aðgangur - öll velkomin!

Svipaðir viðburðir

Coming Closer
Jólamarkaður við Austurvöll
🤶Jólaverur lifna við - fjölskyldusmiðja í Elliðaárstöð🎄
Jólamarkaður Saman
Fjölskylduföndur í Paradís - Jólaævintýri dýranna
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00 – FULLT
1. des hátíð á Árbæjarsafni
Jólaljósin tendruð á Oslóartrénu
Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Leikum að list | Aðventusmiðja
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Opnun – Landnám og Kahalii
Kahalii
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 16.00

#borginokkar