Útiskákmót á Ingólfstorgi

Ingólfstorg

Dagsetningar
Ingólfstorg
19, september 2024 - 30, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 13.45

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Alþjóðlegi skákdagurinn er 20. júlí ár hvert. Tilefnið er stofnun FIDE – alþjóða skáksambandsins sem stofnað var þann dag, árið 1924, og fagnar því 100 ára afmæli.

Í tilefni þess ætlar FIDE að standa fyrir heimsmetstilraun þann 20. júlí. Markmiðið er metfjöldi í heiminum tefli þann dag. Sjá: https://100.fide.com/gwr/.

Skáksamband Íslands ætlar að taka þátt í þessu heimsmetstilrauninni og boðar til afmælismóts á Ingólfstorgi, kl. 13!

Heildarverðlaun verða 100.000 kr.

1. 50.000 kr.
2. 30.000 kr.
3. 20.000 kr.

Verðlaun skiptast eftir Hort-kerfinu. Aðeins þrír efstu eftir oddastigaútreikning* fá verðlaun.

Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 4+2.

Þátttökugjöld eru kr. 2.000 fyrir fullorðna en kr. 1.000. fyrir ungmenni á grunnskólaaldri (fædd 2008 eða síðar). Frítt fyrir titilhafa aðra en CM/WCM. Þátttökugjöld leggist inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409 fyrir lok skráningarfrests. Skráning telst ekki gild fyrr en greiðsla hefur farið fram.

Skráningarfrestur er til kl. 13, föstudaginn, 19. júlí. Ekki verður hægt að skrá sig eftir skráningarfrest

Svipaðir viðburðir

Sérleiðsögn fyrir árskortshafa | Hallgrímur Helgason: Usli
Dægurflugur í hádeginu I Mjúkar melódíur
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Málþing um styrkjaumhverfi íslenskra listasafna
Jólablóm
Piparkökutrúðar | Silly Suzy & Momo
Klassík í Hjallakirkju
Jólakötturinn mætir á Lækjartorg
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
🌬️Leikur að vindi - fjölskyldusmiðja 👨‍👩‍👧‍👦
Leiðsögn | Hallgrímur Helgason: Usli
Upphitaði garðskálinn - heita, kalda og frostfría gróðurhúsið
JÓLAÓRATÓRÍAN I-III og V eftir J.S.Bach sunnudaginn 29. des kl. 17 í Eldborg Hörpu
🥁Höfum hátt! - verkstæði Hugmyndasmiða í Elliðaárstöð 🎨
Leiðsöngvahljóðsögn | Endrum og sinnum
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Rafvefnaður með Rebekku Ashley
Frítt í sund fyrir fullorðna í fylgd með börnum
Soft Encounters

#borginokkar