Uppskeruhátíð sumarlestursins

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
26, nóvember 2024 - 30, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 13.45

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/bokmenntir/uppskeruhatid-sumarlestursins-1
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Við kveðjum ofur-lestrar sumarið með stæl og verðlaunum heppnar lestrarhetjur sumarlestursins. Lestrarhesturinn Sleipnir verður með okkur og sér um að afhenda verðlaunin.
Eftir að við höfum séð hvaða heppnu krakkar fá vinning verður boðið upp á skemmtiatriði. Nánar um það síðar.

Komið og fagnið með okkur!

Svipaðir viðburðir

Coming Closer
Jólamarkaður við Austurvöll
Fjölskylduföndur í Paradís - Jólaævintýri dýranna
🤶Jólaverur lifna við - fjölskyldusmiðja í Elliðaárstöð🎄
Jólamarkaður Saman
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00 – FULLT
1. des hátíð á Árbæjarsafni
Jólaljósin tendruð á Oslóartrénu
Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Leikum að list | Aðventusmiðja
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.
Kahalii
Opnun – Landnám og Kahalii
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 16.00

#borginokkar