Uppskeruhátíð sumarlestursins

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
19, september 2024 - 30, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 15.45

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/bokmenntir/uppskeruhatid-sumarlestursins-1
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Við kveðjum ofur-lestrar sumarið með stæl og verðlaunum heppnar lestrarhetjur sumarlestursins. Lestrarhesturinn Sleipnir verður með okkur og sér um að afhenda verðlaunin.
Eftir að við höfum séð hvaða heppnu krakkar fá vinning verður boðið upp á skemmtiatriði. Nánar um það síðar.

Komið og fagnið með okkur!

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Haustfrí | Perlur og Morskóði
Haustfrí | Draugaleg Sögustund
Umræðuþræðir | Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Syngjum saman | Jólasöngstund
Umræðuþræðir - Fabrice Hyber: Líkami okkar er landið okkar
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu
Ó!Rói – Aðventusmiðja fyrir fjölskyldur með ÞYKJÓ
Piparkökuarkitektúr – Fjölskyldusmiðja með ÞYKJÓ
Áramótahattar! – Fjölskyldusmiðja með H A G E hattagerðarmeisturum
Vík Prjónsdóttir – Ævisaga
Ull

#borginokkar