Kvöldgöngur │ Á slóðum Serra í Viðey

Viðey , 104 Reykjavík

Dagsetningar
Viðey
19, desember 2024 - 05, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í þessari kvöldgöngu verður verkið Áfangar bandaríska listamanninn Richard Serra skoðað gaumgæflilega, en verkið er umhverfislistaverk sem leggur undir sig alla Vesturey Viðeyjar og setur sterkan svip á ásýnd eyjunnar og umhverfi. Richard Serra (f. 1939), er einn virtasti myndlistarmaður samtímans. Mörg leiðandi söfn hafa haldið einkasýningar á verkum hans, m.a. Metropolitan Museum í New York árið 2010 og MoMA, sem hefur heiðrað hann með tveimur yfirlitssýningum, árin 1986 og 2007
Viðburðurinn hefst kl. 20.00 og er upphafsstaður við Viðeyjarferjuna á Skarfabakka. Markús Þór Andrésson deildarstjóri miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur hefur umsjón með leiðsögninni og eru gestir beðnir um að klæða sig eftir veðri.

Svipaðir viðburðir

Jólabingó -með Lalla töframanni
Jóladalurinn 2024
Christmas BINGO in English
Myndlistar bar svar
Jólamarkaður við Austurvöll
Coming Closer
Fjölskylduföndur í Paradís - Jólaævintýri dýranna
🤶Jólaverur lifna við - fjölskyldusmiðja í Elliðaárstöð🎄
Jólamarkaður Saman
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00 – FULLT
1. des hátíð á Árbæjarsafni
Jólaljósin tendruð á Oslóartrénu
Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Leikum að list | Aðventusmiðja
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.

#borginokkar