Útisýning Dans Afríka Iceland

Bankastræti 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Bernhöftstorfan
19, desember 2024 - 05, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Útisýning Dans Afríka Iceland sunnudaginn 18 ágúst á Bernhöftstorfu 14:00-15:00
Sýningin laðar áhorfendur að með lifandi trumbuslætti og orkumiklum afrískum dansi og svo getur fólk á öllum aldri geta tekið þátt í að læra nokkur dansspor eftir sýninguna.

Við bjóðum velkomin Rokia Sano, Alpha Camara, Younoussa Camara og Ousmane Sylla sem verða nýkomin hingað til lands beint frá Gíneu í gegnum menningarskipti styrkt af Erasmus+ milli Listaháskóla Íslands og Ballet Merveilles de Guinée þar sem Mamady Sano, stofnandi Dans Afríka Iceland, er listrænn stjórnandi. Einnig koma fram dansarar og trommarar úr sýningarhópi Dans Afríka Iceland hér á landi.

Svipaðir viðburðir

Jólabingó -með Lalla töframanni
Jóladalurinn 2024
Christmas BINGO in English
Myndlistar bar svar
Coming Closer
Jólamarkaður við Austurvöll
🤶Jólaverur lifna við - fjölskyldusmiðja í Elliðaárstöð🎄
Jólamarkaður Saman
Fjölskylduföndur í Paradís - Jólaævintýri dýranna
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00 – FULLT
1. des hátíð á Árbæjarsafni
Jólaljósin tendruð á Oslóartrénu
Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Leikum að list | Aðventusmiðja
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.

#borginokkar