Þjóð í mynd: Myndefni frá stofnun lýðveldis 1944

Suðurgata 41, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Þjóðminjasafn Íslands
19, desember 2024 - 05, janúar 2025 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://www.thjodminjasafn.is/english/for-visitors/the-national-museum/visitor-informations/events-exhibitions/picturing-a-nation-capturing-the-founding-of-the-republic-in-1944
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins hafa Þjóðminjasafn Íslands og Kvikmyndasafn Íslands tekið höndum saman um sýningu á efni frá atburðum þeim sem áttu sér stað í maí og júní árið 1944 og leiddu til lýðveldisstofnunarinnar þann 17. júní.

Miði í Þjóðminjasafnið kostar 2.500 kr. og gildir í ár frá kaupum á alla viðburði og sýningar.
Frítt fyrir börn undir 18 ára.

Svipaðir viðburðir

Jólabingó -með Lalla töframanni
Jóladalurinn 2024
Christmas BINGO in English
Myndlistar bar svar
Coming Closer
Jólamarkaður við Austurvöll
🤶Jólaverur lifna við - fjölskyldusmiðja í Elliðaárstöð🎄
Jólamarkaður Saman
Fjölskylduföndur í Paradís - Jólaævintýri dýranna
Leiðsögn listamanns | Hallgrímur Helgason: Usli – kl. 14.00 – FULLT
1. des hátíð á Árbæjarsafni
Jólaljósin tendruð á Oslóartrénu
Fríbúð | Svartur föstudagur
Að standa á haus: Gosi og Amor Vincit Omnia
Að standa á haus: DJ Son of a Pitch
Leikum að list | Aðventusmiðja
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
RáðStefna – Stefnumótun í menningargeiranum
Foreldrastund - Hvað á að lesa fyrir þau minnstu?
Séropnun verður fyrir einhverfa og fólk með skynúrvinnsluvanda.

#borginokkar