Skoðum og spjöllum á íslensku

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
04, maí 2024 - 29, júní 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 11.30 - 13.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/en/event/talks-discussions/chat-and-explore-icelandic-0
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Skoðum og spjöllum er hluti af viðburðaröðinni Spjöllum með hreim, þar sem boðið er upp á fjölbreyttar og skemmtilegar leiðir til að æfa sig að tala íslensku undir handleiðslu reyndra kennara.

Langar þig að rölta um miðborg Reykjavíkur og skoða skemmtilegar sýningar á fjölbreyttum menningarstofnunum á meðan þú æfir þig að spjalla á íslensku? Við hittumst einu sinni í mánuði og kynnumst borginni betur. Leiðsagnirnar fara fram á íslensku en reyndur íslenskukennari fylgir hópnum og aðstoðar ef á þarf að halda.

Við hittumst á Torginu, 1.hæðinni á Borgarbókasafninu Grófinni og röltum þaðan saman í Safnahúsið Hverfisgötu þar sem við skoðum sýninguna Viðnám.

Þátttaka er ókeypis og engin skráning.

Svipaðir viðburðir

Orgelandakt á Uppstigningardag
Aðgát – málþing um myndlist Borghildar Óskarsdóttur
Opnun útskriftarsýningar LHÍ
Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands
skart:gripur
Matti og Maurún - Hulinn heimur íslenskra maura
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Kvintettinn Kalais
Fyrirlestur um hnattflugið 1924
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Chat and play in Icelandic
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
uppreisn

#borginokkar