Orgelandakt á Uppstigningardag

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hallgrímskirkja
09, maí 2024
Opið frá: 11.00 - 11.40

Vefsíða https://www.hallgrimskirkja.is/is/dagatal/dagatal-listi/uppstigningardagur-orgelandakt
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Orgelandakt á Uppstigningardag
Fimmtudaginn 9. maí kl. 11

L'Ascension - Uppstigningin eftir Olivier Messiaen
Orgel: Björn Steinar Sólbergsson organisti í Hallgrímskirkju
Prestur: Sr. Eiríkur Jóhannson

L´Ascension eða uppstigningin eru fjórar hugleiðingar yfir texta uppstigningardags og er eitt af mögnuðustu orgelverkum 20. aldarinnar. Verkið var upphaflega samið fyrir sinfóníuhljómsveit á árunum 1931-32. Tveimur árum síðar umritaði Messian verkið fyrir orgel þar sem hann endursamdi þriðja kaflann yfir í krassandi tokkötu.
Á þessum tíma vann tónskáldið að hönnun á sinni eigi hljómfræði og skapaði þannig nýjan persónulegan hljóðheim, auk þess að leita í fjölbreytta rythma úr trúartónlist Hindúa.

Aðgangur er ókeypis.

Hallgrímskirkja - Þinn staður!

Svipaðir viðburðir

Listin talar tungum: Leiðsögn á frönsku
Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
OPNUN: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
SKART
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Smiðja | Pödduhótel
Vinur minn ánamaðkurinn
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Föndrum og spjöllum á íslensku

#borginokkar