Byggingarnar okkar - Barnabók um íslenska byggingarlist

Aðalstræti 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Aðalstræti 10 - Borgarsögusafn
24, apríl 2024 - 28, apríl 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Barnabókin Byggingarnar okkar fjallar um þá strauma og stíla sem að einkenna íslenska byggingarlistasögu frá torfhúsum til steinsteyptra húsa á einfaldan hátt með það að markmiði að sem flestir geti lesið um og í byggingarnar í umhverfinu okkar.

Í tilefni af Barnamenningarhátíð og HönnunarMars verður bókin til sýnis frá 26. til 28. apríl í Aðalstræti 10 (Borgarsögusafn) þar sem hægt verður að skoða rafræna útgáfu af bókinni og gestir hátíðanna tryggt sér eintök í forsölu. Ath ekki þarf að greiða inn á safnið til að skoða bókina.

Svipaðir viðburðir

AI \ NI
When Jesus Divorced Me
Aðgát – málþing um myndlist Borghildar Óskarsdóttur
Opnun útskriftarsýningar LHÍ
skart:gripur
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Kvintettinn Kalais
Iceland Innovation Week
Karólína the Weaver
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Chat and play in Icelandic
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
uppreisn

#borginokkar