Röddin mín skiptir máli

Brynjólfsgata 5, 107 Reykjavík

Dagsetningar
Veröld – hús Vigdísar HÍ, Heimasvæði tungumála 2. hæð
27, apríl 2024
Opið frá: 09.00 - 17.00

Vefsíða https://www.hi.is/verold_hus_vigdisar
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sýning sem gefur börnum með erlendan bakgrunn tækifæri til að átta sig á því að rödd þeirra skiptir máli í íslensku samfélagi og hvetur til virkrar þátttöku og skilnings á lýðræði.
Á sýningunni verður kynning um þróun lýðræðis á Íslandi og Póllandi og listaverk eftir nemendur frá Pólska Skóla Jóhanessar Páls II í Reykjavík.

Svipaðir viðburðir

AI \ NI
Aðgát – málþing um myndlist Borghildar Óskarsdóttur
Opnun útskriftarsýningar LHÍ
skart:gripur
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Kvintettinn Kalais
Iceland Innovation Week
Karólína the Weaver
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Chat and play in Icelandic
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
uppreisn

#borginokkar