Börnin endurskapa þjóðminjar

Suðurgata 41, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Þjóðminjasafnið
23, apríl 2024 - 28, apríl 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 10.00 - 17.00

Vefsíða https://www.thjodminjasafn.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Börn í 5.,6. og 7. bekk Grandaskóla hafa í vetur unnið að listaverkum og líkönum þar sem þau velta fyrir sér þjóðminjum og sögu þjóðarinnar. Sumar þjóðminjarnar eru færðar í nútímabúning á meðan aðrar fá á sig ævintýralegan og stundum hrikalegan blæ. Börnin notast eingöngu við fundið og endurunnið efni og verkin einkennast af sterku ímyndunarafli og einstakri útsjónarsemi.

Svipaðir viðburðir

Í tíma og ótíma
Í tíma og ótíma – listamanns- og sýningarstjóraspjall
Leiðsögn sýningarstjóra: Glitský
When Jesus Divorced Me
Aðgát – málþing um myndlist Borghildar Óskarsdóttur
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
skart:gripur
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Kvintettinn Kalais
Iceland Innovation Week
Karólína the Weaver
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar