Allir hafa rödd - Leiksýning barnanna á Bergi

Kollagrund 6, 116 Reykjavík

Dagsetningar
Leikskólinn Berg
23, apríl 2024
Opið frá: 15.00 - 15.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Börnin og kennarar hafa samið leikrit um nokkur dýr sem lifa hér í kringum okkur í sveitinni. Dýrin eru að berjast um hver megi ráða og stjórna sveitinni okkar. Þannig fellum við lýðræði inn í leikritið ásamt að vinna með nærumhverfið sem er yfirskriftin í Grænfána verkefnum okkar núna.
Öll börn leikskólans taka þátt í leikritinu. Aldur barnanna er frá 1 árs til 5 ára.

Svipaðir viðburðir

Í tíma og ótíma
Í tíma og ótíma – listamanns- og sýningarstjóraspjall
Leiðsögn sýningarstjóra: Glitský
When Jesus Divorced Me
Aðgát – málþing um myndlist Borghildar Óskarsdóttur
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
skart:gripur
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Kvintettinn Kalais
Iceland Innovation Week
Karólína the Weaver
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar