363363044_662481022580592_294080363

Systur og Makar

Síðumúli 21, Reykjavík 108, 588 0100

Opnunartími:
mán - fös: 11.00 - 18.00
lau: 11.00 - 16.00

Vefsíða: https://systurogmakar.is/

Systur og Makar ehf. er fyrirtæki sem stofnað var af tveimur systrum Kötlu Hreiðarsdóttur og Maríu Kristu Hreiðarsdóttur ásamt eiginmanni Maríu, Berki Jónssyni.

Katla sér nú um rekstur verslana Systur&Makar, önnur er staðsett í Síðumúla 21 og hin er hér á netinu.

Systur&Makar var stofnað til að þjóna sem svokallaður "hattur" yfir vörur og framleiðslu systranna sem eru framleiddar hér á landi. Verslunin leggur nú ríka áherslu á fatnaðinn en einnig eru vörur Kristu sem og aðrar smávörur og skart fáanlegt í versluninni.

Ásamt því að reka verslunina í Síðumúla heldur Katla einnig úti vinnustofu og saumastofu þar sem við komum vörunum frá hugmynd til veruleika. Saumastofan er staðsett í sama húsnæði og verslunin sjálf og býður því upp á sérstaklega góða þjónustu þar sem auðvelt er að fá auðveldar breytingar oft einfaldlega meðan beðið er.

#borginokkar