91341958_1719154841558070_403432051

Alda Hótel

Laugavegur 66, Reykjavík 101, 4444000

Vefsíða: https://www.icelandhotelcollectionbyberjaya.com/en/hotels/reykjavik/hotel-alda-reykjavik

Við tökum vel á móti þér og leggjum mikið uppúr þægilegu andrúmslofti og einstakri þjónustu. Snjallsímar til afnota, heitur pottur og góð líkamsræktaraðstaða með gufubaði er meðal þess sem í boði er. Njóttu góðra veitinga á Brass veitingastaðnum sem staðsettur er á hótelinu eða hvers vegna ekki að skella sér í klippingu á Barber rakarstofunni?

#borginokkar