Pop-up baðstofa: Íslensk þjóðlög og evrópskir dansar

Tryggvagata 8, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Alliance Française
07, júní 2024 - 01, september 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Tónlistarhópurinn Lorelei Collective leikur nokkur lög við Alliance Française. Hópurinn var stofnaður í Den Haag, Hollandi árið 2023 og samanstendur af fjölþjóðlegum listakonum með fjölbreyttan tónlistarbakgrunn. Við syngjum og spilum á hljóðfæri líkt og tíðkuðust um árið 1600: blokkflautur, skálmpípur, barokkbásúnu og langspil. Eftir spilið gefst áhugasömum gestum kostur á því að kynnast þessum framandi hljóðfærum betur. Tónleikarnir eru áheyrendum að kostnaðarlausu og eru skipulagðir í samstarfi við Sumarborgina 2024.

Svipaðir viðburðir

Fornbíladagurinn
Edgars Rugajs' Quartet
Los Bomboneros
Edgars Rugajs' Quartet
Los Bomboneros
Edgars Rugajs' Quartet
Los Bomboneros
Edgars Rugajs' Quartet
Los Bomboneros
Edgars Rugajs' Quartet
Los Bomboneros
Edgars Rugajs' Quartet
Los Bomboneros
Edgars Rugajs' Quartet
Los Bomboneros
Hinsegin listamarkaður Q félagsins
Edgars Rugajs' Quartet
Los Bomboneros
DORMA - Hádegistónleikar í Eldborg - Álfheiður Erla & Bjarni Frímann
Diskódanstími í Hljómskálagarðinum

#borginokkar