Getur góð þýðing á bókmenntum falið i sér inngildingu?

Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Hitt Húsið
04, maí 2024
Opið frá: 11.30 - 12.15

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Íslendingar eru bókaþjóð og mikill meirihluti landsmanna hefur áhuga á bókalestri og í gegnum tíðina hafa íslendingar kynnst ólíkum menningarheimum með því að lesa þýddar bækur. Er hægt að tengjast betur í gegnum þýddar bókmenntir? Það er aftur á móti stækkandi hópur sem les lítið sem ekkert bækur. Hvernig getum við snúið af þeirri braut og náð til breiðari hóps? Geta þýðingar verið hluti að því ferli?

Hallgrímur Helgason er einn þekktasti rithöfundur Íslendinga og hafa bækur hans verið þýddar yfir á fjölmörg tungumál.

Veronika Egyed er menntuð í bókmenntum, málvísindum og heimspeki við ELTE Háskólann í Búdapest. Hún lærði íslensku við Háskóla Íslands og er með meistaragráðu í íslenskum miðaldafræðum.

Luciano Dutra er með BA gráðu í íslensku með áherslu á þýðingar frá Háskóla Íslands. Hann á Sagarana editora forlagið sem leggur áherslu á að gefa út þýddar bókmenntir á Íslandi og í Brasilíu. Luciano hefur hlotið Orðstír, heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á erlend tungumál.

Málstofan er frá 11:30-12:15 og er á íslensku.

Skráning: https://forms.office.com/e/AC7e8A3xyG

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
SKART
Málþing um sýningahönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar