Ekkert um okkur án okkar – Konur af erlendum uppruna í opinberri umræðu.

Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Hitt Húsið
04, maí 2024
Opið frá: 14.15 - 15.00

Vefsíða https://reykjavik.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Þrátt fyrir fjölda kvenna af erlendum uppruna á Íslandi er lágt hlutfall þeirra í ákvarðanatökuhlutverki og þær eru minna sýnilegar í opinberri umræðu.

W.O.M.E.N. á Íslandi bjóða þér til pallborðs skipað er konum frá fjölbreyttum stigum samfélagsins, meirihluti þeirra eru af erlendum uppruna sjálfar. Þær hafa unnið öflugt starf til að auka þátttöku og valdeflingu kvenna af erlendum uppruna. Pallborðið miðar að því að skoða stöðu, áskoranir og tækifæri kvenna af erlendum uppruna í þeirra nærsamfélagi og eru þátttakendur hvattir til að taka þátt með spurningum úr sal.

Í pallborðinu sitja Mouna Nasr – varaformaður W.O.M.E.N, Barbara Jean Kristvinsson, Sabine Leskopf – fyrrum stjórnarmeðlimir W.O.M.E.N, Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Mahdya Malik fulltrúi múslímskra kvenna.

Viðburðurinn er á ensku.

Pallborðið er frá 14:15-15:00

Skráning: https://forms.office.com/e/9NH34yXTtM

Svipaðir viðburðir

Listin talar tungum: Leiðsögn á frönsku
skart:gripur – leiðsögn og sýningarlok
Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Listamannsspjall: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
OPNUN: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Smiðja | Pödduhótel
Vinur minn ánamaðkurinn

#borginokkar