Íslenska töluð með hreim – hefur það áhrif á samskipti í daglegu lífi?

Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Hitt Húsið
04, maí 2024
Opið frá: 12.45 - 13.30

Vefsíða https://reykjavik.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hvað er hreimur? Hvernig tengist hann sjálfsmynd þeirra sem tala með hreim? Hvernig bregðumst við í daglegu lífi við hreim sem er okkur framandi? Í þessari málstofu munum við ræða þessar og fleiri spurningar sem kunna að hafa áhrif á samskipti í daglegu lífi.

Stefanie Bade lauk BA-prófi í norrænum fræðum við Humboldt háskóla í Berlín í Þýskalandi og meistaraprófi í þýðingafræði við Háskóla Íslands. Hún starfar sem aðjunkt og nýdoktor í Íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands.

“Ég er útlendingur á Íslandi og mér finnst forvitnilegt að komast að því hvernig fólk bregst við þegar það heyrir mig tala með hreim og hverjar séu ástæður þess.“ - segir Stefanie

Málstofan er frá 12:45-13:30 og er á íslensku með hreim.

Skráning: https://forms.office.com/e/sJPDxsK7pf

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar