Opið, öruggt og kurteist samtal - spjall um fjölbreytileika og valdeflingu

Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Hitt Húsið
04, maí 2024
Opið frá: 12.45 - 14.00

Vefsíða https://reykjavik.is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Takið þátt í hópastarfsemi í öruggu umhverfi þar sem ungmenni af erlendum uppruna geta talað um þær áskoranir sem þau standa frammi fyrir í daglegu lífi. Vinnustofan er samstarfsverkefni Nordic Pioneers, Antirasistanna og Isabel Díaz.

Kynnist Johanna, Völu og Stínu. Þær eru sendiherrar Nordic Pioneers og stofnuðu aktivistahópinn Antirasistarnir. Þær munu ásamt Isabel Díaz sem er ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði mennta, vísinda og menningar og situr í dómnefnd Nordic Pioneer verðlaunanna, stýra umræðu um ykkar persónulegu upplifanir af rasisma og fordómum.

Málstofan er frá 12:45-14:00 og er á ensku. Miðað er að því að þátttakendur séu á aldrinum 13-16 ára.

Skráning: https://forms.office.com/e/AC7e8A3xyG

Svipaðir viðburðir

Listin talar tungum: Leiðsögn á frönsku
skart:gripur – leiðsögn og sýningarlok
Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Listamannsspjall: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
OPNUN: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Smiðja | Pödduhótel
Vinur minn ánamaðkurinn

#borginokkar