skart:gripur – hádegisleiðsögn á HönnunarMars

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

Dagsetningar
Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar
26, apríl 2024
Opið frá: 12.00 - 13.00

Vefsíða https://www.hafnarborg.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Föstudaginn 26. apríl kl. 12 verður boðið upp á hádegisleiðsögn um sýninguna skart:gripur ásamt sýningarstjóranum Brynhildi Pálsdóttur og hönnuðunum Önnu Maríu Pitt, Ágústu Arnardóttur, James Merry og Kötlu Karlsdóttur.

Anna María, Ágústa, James og Katla eru meðal þátttakenda í sýningunni en þar getur að líta gripi eftir hóp níu gullsmiða, skartgripahönnuða og listamanna sem varpa ljósi á skartið í samtíma okkar.

Auk þeirra taka þátt í sýningunni þau Arna Gná, Hildur Ýr Jónsdóttir, Helga Mogensen, Marta Staworowska og Orr en sýningin er sett upp í tengslum við HönnunarMars 2024.

Aðgangur ókeypis – verið öll velkomin.

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar