Tungumálablóm - gagnalist

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
23, apríl 2024
Opið frá: 10.00 - 18.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í vetur fór af stað verkefni hjá Reykjavíkurborg sem snýr að því að umbreyta þjónustu við fjöltyngd börn í Reykjavík. Helsta markmið verkefnisins er að styðja við fjöltyngd börn og fjölskyldur þeirra og efla íslenskukunnáttu. Víðtækt notendasamráð fór fram í verkefninu þar sem rætt var við fjölda barna, fjölskyldur, kennara og aðra hagaðila.

Einn hluti verkefnisins voru vinnustofur með 120 börnum í 4. bekk. Þar svöruðu börnin spurningum um tungumál, inngildingu og viðhorf. Fyrir hverja spurningu fengu börnin mismunandi form til að svara og mynda úr þeim tungumálablóm. Hver litur og hvert form í tungumálablómunum tákna ólík svör við spurningunum og því má lesa ýmsar áhugaverðar upplýsingar úr sýningunni.

Svipaðir viðburðir

Listin talar tungum: Leiðsögn á frönsku
skart:gripur – leiðsögn og sýningarlok
Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Listamannsspjall: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
OPNUN: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Smiðja | Pödduhótel
Vinur minn ánamaðkurinn

#borginokkar