Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk

Kistuhylur 4, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Árbæjarsafn
25, apríl 2024
Opið frá: 13.00 - 16.00

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/arbaejarsafn
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

„Hvernig er draumaskólinn þinn? Ertu með hugmyndir um hvernig grunnskóli framtíðarinnar gæti orðið? Hvernig finnst þér best að læra og leika, hvernig húsgögn myndirðu velja ef þú fengir að ráða?" Þátttaka er ókeypis og öll börn í 1.-7. bekk eru velkomin. Smiðjan fer fram í safnhúsinu sem kallað er Lækjargata.

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar