Sumarsmiðja | K-pop og kóresk ritsmiðja

Gerðuberg 5, 111 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Gerðubergi
11, júní 2024 - 12, júní 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/sumarsmidja-k-pop-og-koresk-ritsmidja
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Komið og verið með að spila skemmtilega leiki og deila K-pop þekkingu með öðrum. Umræður um K-Pop, dansmyndbönd í gangi og leikir tengdir K-pop!

Hvað er þín uppáhalds hljómsveit? Hver er þinn bias? Kanntu einhverja dansa?

Lærið að skrifa nafnið ykkar á Kóresku eða nafnið á uppáhalds K-pop stjörnunni þinni. Leikum okkur að letrinu og skreytum saman plaköt.

Smiðjan er fyrir börn fædd 2012, 2013 og 2014.

Skráning er hafin á sumar.vala.is

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar