Litli Punktur og stóri Punktur

Tjarnargata 12, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Tjarnarbíó
27, apríl 2024
Opið frá: 11.00 - 11.30

Vefsíða http://assitej.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Skemmtileg trúðasýning þar sem trúðar fjalla um einelti á þann hátt að það er bæði fyndið og upplýsandi. Verkið var unnið með kennurum og nemendum í 3 bekk.
Sýningin verður sýnd í Tjarnarbíó, laugardaginn 27. apríl kl 11.00
Sýningin er "afslöppuð" sem þýðir að hún er aðgengileg fyrir skynsegin börn.
Hægt er að panta miða á ungipostur@gmail.com eða ná í miða amk hálftíma fyrir sýningu.

Svipaðir viðburðir

Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Vígslutónleikar Frobenius Kórorgelsins í Hallgrímskirkju
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
SKART
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
When Jesus Divorced Me
BSides Reykjavik Maí 2024 Tölvuöryggisráðstefna
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Reykjavík ... sagan heldur áfram
Lesum og spjöllum á íslensku
Reykjavík ... the story continues│ Aðalstræti 10
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar