FAR Fest Happy hour

Vonarstræti 3, 101 Reykjavík

Dagsetningar
IÐNÓ
06, júní 2024
Opið frá: 17.00 - 18.30

Vefsíða https://www.listahatid.is/vidburdir/far-fest-happy-hour
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ókeypis og öll velkomin!
Komið og sleppið fram af ykkur beislinu með hressandi afródansi og trommuslætti frá Gíneu fyrir alla fjölskylduna. Alseny Sylla, Cheick Bangoura, Baba Bangoura og Bangaly Inga Fofana mæta ásamt DJ Uhunoma frá Nígeríu. Happy hour á barnum!

FAR Afrika Fest samanstendur af uppákomum, vinnusmiðjum, myndlistarsýningum, kvikmyndasýningum og málstofum víðsvegar um Reykjavík. Tilgangur þessa menningarstarfs er að varpa ljósi á alls kyns list afrísks listafólks og vekja athygli á afrískri menningu.

Svipaðir viðburðir

Listin talar tungum: Leiðsögn á frönsku
skart:gripur – leiðsögn og sýningarlok
Bókverkamarkaðurinn í Reykjavík
Vorverkin í garðinum
Listamannsspjall: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
OPNUN: Hlynur Pálma­son│Harm­ljóð um hest
SKART
Málþing um sýningahönnun
ELDBLÓM Hvernig dans varð að vöruhönnun
Í tíma og ótíma
AI \ NI
Orðasmiðja | "eins og"
Leikum og lögum – útsaumsnámskeið með Adriana Torres
Nordic Flamenco "Northern Pulse" - a Helsinki-based international Flamenco group show
Allt sem þú vildir vita um furðusögur en þorðir ekki að spyrja
Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur
skart:gripur
Leiðsögn sýningarstjóra: Aðgát
Smiðja | Pödduhótel
Vinur minn ánamaðkurinn

#borginokkar